Arion banki hf
Börskollen - Aktier, fonder och ekonominyheter

Börskollen

För dig med koll på börsen

Pressmeddelande

Arion banki hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Vísað er til tilkynningar Arion banka sem birt var 9. janúar 2025 um framkvæmd endurkaupaáætlunar. Í 4. viku 2025 keypti Arion banki eigin hluti á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland hf. og sænsk heimildarskírteini (SDR) á Nasdaq í Stokkhólmi. Sjá frekari upplýsingar hér að neðan.

Endurkaup á hlutum á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland í umrædd skipti voru eftirfarandi:

DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Hlutir í eigu Arion eftir viðskipti
20.1.202510:36:23200.000171,5034.300.000103.362.085
20.1.202512:05:35250.000171,5042.875.000103.612.085
20.1.202514:30:17250.000171,5042.875.000103.862.085
21.1.202511:27:35500.000173,0086.500.000104.362.085
21.1.202514:51:1350.000172,508.625.000104.412.085
22.1.202513:19:09500.000173,0086.500.000104.912.085
23.1.202512:42:31450.000172,2577.512.500105.362.085
24.1.202514:11:16500.000172,5086.250.000105.862.085
24.1.202514:16:29500.000172,5086.250.000106.362.085


3.200.000
551.687.500106.362.085






Endurkaup á heimildarskírteinum á Nasdaq í Stokkhólmi voru eftirfarandi:

DagsetningTímiKeypt SDRViðskiptaverðKaupverð (SEK)SDR í eigu Arion eftir viðskipti
20.1.202513:37:557.00013,7596.2503.144.009
21.1.202509:46:165.00013,9069.5003.149.009
21.1.202511:28:2013013,851.8013.149.139
21.1.202511:59:0640013,855.5403.149.539
21.1.202513:12:4872213,8510.0003.150.261
21.1.202513:37:241.74813,9024.2973.152.009
22.1.202510:59:475.00013,6568.2503.157.009
22.1.202515:31:112.30313,6031.3213.159.312
22.1.202515:31:112.69713,6036.6793.162.009
23.1.202510:35:165.00013,7568.7503.167.009
23.1.202514:11:2379013,7010.8233.167.799
23.1.202514:33:404.21013,7057.6773.172.009
24.1.202511:27:377813,351.0413.172.087
24.1.202511:39:471413,351873.172.101
24.1.202511:42:0315013,352.0033.172.251
24.1.202511:49:27813,351073.172.259
24.1.202512:31:171.72513,4023.1153.173.984
24.1.202512:31:171.50013,4020.1003.175.484
24.1.202513:01:4152013,557.0463.176.004
24.1.202513:01:411.00513,5513.6183.177.009
24.1.202513:41:3854913,407.3573.177.558
24.1.202513:54:491.29713,5017.5103.178.855
24.1.202514:06:441.59713,5021.5603.180.452
24.1.202514:07:2145013,506.0753.180.902
24.1.202514:28:5910613,501.4313.181.008
24.1.202514:37:187013,509453.181.078
24.1.202515:04:5493113,5012.5693.182.009


45.000
615.5493.182.009


Arion banki átti fyrir viðskiptin í viku 4 samtals 106.299.094 eigin hluti og heimildarskírteini og á bankinn í lok viku 4 samtals 109.544.094 eigin hluti og heimildarskírteini. Samtals á bankinn nú sem nemur 7,238% af útgefnum hlutum í félaginu. Frá því að endurkaupaáætlun hófst hefur bankinn keypt samtals 8.800.000 hluti og 80.000 heimildarskírteini.

Heimilt verður að kaupa allt að 387.096 SDR í Svíþjóð, sem samsvarar 0,026% af útgefnum hlutum og allt að 18.967.704 hluti á Íslandi, eða sem svara til 1,253% af útgefnum hlutum bankans (samtals um 1,279% af útgefnum hlutum). Fjárhæð endurkaupanna skal ekki nema hærri fjárhæð en sem svarar til 60.000.000 kr. í Svíþjóð og 2.940.000.000 kr. á Íslandi (samtals 3,0 milljarðar króna). Framkvæmd endurkaupaáætlunar lýkur þegar framangreindu er náð eða í síðasta lagi 12. mars 2025. Arion banki hf hefur heimild til að stöðva framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar hvenær sem er á tímabilinu.
 
Endurkaupaáætlunin er framkvæmd í samræmi við lög og reglur á Íslandi og í Svíþjóð, eins og við á, þar með talin Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik („MAR“) og ákvæði framseldar reglugerðar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins nr. 2016/1052, sem og íslensk lög um hlutafélög nr. 2/1995, lög nr. 60/2021 um aðgerðir gegn markaðssvikum auk reglna nr. 1275/2024 um sama efni. Viðskipti með eigin hluti í samræmi við endurkaupaáætlunina verða birt opinberlega í samræmi við gildandi lög og reglur í Svíþjóð og á Íslandi, eins og við á.

Bifogade filer

Nyheter om Arion Banki

Läses av andra just nu

Om aktien Arion Banki

Senaste nytt