Arion banki hf
Börskollen - Aktier, fonder och ekonominyheter

Börskollen

För dig med koll på börsen

Pressmeddelande

Arion banki hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Vísað er til tilkynningar Arion banka sem birt var 4. apríl 2024 um framkvæmd endurkaupaáætlunar og 8. maí 2024 um áframhaldandi framkvæmd endurkaupaáætlunar. Í 23. viku 2024 keypti Arion banki eigin hluti á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland hf. og sænsk heimildarskírteini (SDR) á Nasdaq í Stokkhólmi. Sjá frekari upplýsingar hér að neðan.

Endurkaup á hlutum á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland í umrædd skipti voru eftirfarandi:

DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Hlutir í eigu Arion eftir viðskipti
4.6.202411:10:40500.000132,7566.375.00032.034.333
4.6.202413:09:56250.000132,5033.125.00032.284.333
5.6.202411:43:24150.000131,5019.725.00032.434.333
5.6.202414:35:07200.000131,2526.250.00032.634.333
5.6.202414:59:35200.000131,1526.230.00032.834.333
6.6.202410:53:49200.000131,7526.350.00033.034.333
6.6.202415:13:43300.000130,7539.225.00033.334.333
7.6.202413:18:20250.000130,0032.500.00033.584.333
7.6.202414:09:42250.000130,0032.500.00033.834.333
7.6.202414:59:12220.000130,0028.600.00034.054.333


2.520.000
330.880.00034.054.333







Endurkaup á heimildarskírteinum á Nasdaq í Stokkhólmi voru eftirfarandi:

DagsetningTímiKeypt SDRViðskiptaverðKaupverð (SEK)SDR í eigu Arion eftir viðskipti
3.6.202410:02:1686110,559.0843.038.035
3.6.202410:13:163.03910,5532.0613.041.074
3.6.202410:56:2010910,451.1393.041.183
3.6.202412:21:597110,507463.041.254
3.6.202412:21:5943910,504.6103.041.693
3.6.202413:07:5163810,506.6993.042.331
3.6.202413:25:032.74310,5028.8023.045.074
4.6.202410:50:314.53210,4047.1333.049.606
4.6.202410:50:3146810,404.8673.050.074
4.6.202413:18:282.50010,2525.6253.052.574
5.6.202408:40:3322810,402.3713.052.802
5.6.202408:41:132.08010,4021.6323.054.882
5.6.202408:41:3069210,407.1973.055.574
5.6.202409:12:242.40010,3524.8403.057.974
5.6.202409:22:50410,20413.057.978
5.6.202409:30:181.00010,2010.2003.058.978
5.6.202410:16:3368710,207.0073.059.665
5.6.202411:45:3430910,203.1523.059.974
7.6.202409:21:114.65610,3548.1903.064.630
7.6.202409:21:111.29410,3513.3933.065.924
7.6.202409:21:115010,355183.065.974
7.6.202412:18:201.00010,3010.3003.066.974
7.6.202412:20:3618010,301.8543.067.154
7.6.202412:20:361.00010,3010.3003.068.154


30.980
321.7593.068.154

Arion banki átti fyrir viðskiptin í viku 23 samtals 34.571.507 eigin hluti og heimildarskírteini og á bankinn í lok viku 23 samtals 37.122.487 eigin hluti og heimildarskírteini. Samtals á bankinn nú sem nemur 2,54% af útgefnum hlutum í félaginu. Frá því að endurkaupaáætlun hófst hefur bankinn keypt samtals 26.490.142 hluti og 342.268 heimildarskírteini.

Heimilt verður að kaupa allt að 365.000 SDR í Svíþjóð, sem samsvarar 0,025% af útgefnum hlutum og allt að 36.135.000 hluti á Íslandi, eða sem svara til 2,473% af útgefnum hlutum bankans (samtals um 2,5% af útgefnum hlutum). Fjárhæð endurkaupanna skal ekki nema hærri fjárhæð en sem svarar til 50.000.000 kr. í Svíþjóð og 4.950.000.000 kr. á Íslandi (samtals 5 milljarðar króna). Framkvæmd endurkaupaáætlunar lýkur þegar framangreindu er náð eða í síðasta lagi 31. desember 2024. Arion banki hf. hefur heimild til að stöðva framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar hvenær sem er á tímabilinu.
 
Endurkaupaáætlunin er framkvæmd í samræmi við lög og reglur á Íslandi og í Svíþjóð, eins og við á, þar með talin Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik („MAR“) og ákvæði framseldar reglugerðar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins nr. 2016/1052, sem og íslensk lög um hlutafélög nr. 2/1995, lög nr. 60/2021 um aðgerðir gegn markaðssvikum auk reglna nr. 320/2022 um sama efni. Viðskipti með eigin hluti í samræmi við endurkaupaáætlunina verða birt opinberlega í samræmi við gildandi lög og reglur í Svíþjóð og á Íslandi, eins og við á.

Bifogade filer

Nyheter om Arion Banki

Läses av andra just nu

Innehåller annonslänkar. Investeringar innebär risk (se här)

Tips: 50% rabatt hos fondroboten Opti

Dags att komma igång med sparande? Fondroboten Opti erbjuder en populär spartjänst som är perfekt för regelbundet månadssparande. Just nu får nya kunder som använder Börskollens unika kampanjkod BORSKOLLEN50 automatiskt 50 % rabatt på Optis avgift i 3 månader!

STÄNG X
Populär sparapp – över 500 000 nedladdningar
Många och höga externa omdömen
Högst grad av diversifiering
Perfekt för regelbundet månadssparande
KOM IGÅNG

Nya kunder som använder Börskollens unika kampanjkod BORSKOLLEN50 får automatiskt 50 procent rabatt på Optis avgift i 3 månader

Om aktien Arion Banki

Senaste nytt